Festi hf.: Endurkaup vika 43

  • 30

Í 43. viku 2020 keypti Festi alls 750.000 hluti eins og hér segir:

     
            Eigin hlutir
Vika Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð samtals
             
43 19.10.2020 09:44:51        150.000     149,75 22.462.500 kr             7.195.407    
43 20.10.2020 09:45:58        150.000     153,25 22.987.500 kr             7.345.407    
43 21.10.2020 09:54:24        150.000     154,00 23.100.000 kr             7.495.407    
43 22.10.2020 09:43:17        150.000     155,00 23.250.000 kr             7.645.407    
43 23.10.2020 09:45:31        150.000     155,00 23.250.000 kr             7.795.407    
             
             750.000       115.050.000 kr  

Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 4. október 2020 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Áætlað er að kaupa á hámarki 4.000.000 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 1,2% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 600 milljónum króna að kaupverði.

Fyrir kaupin átti Festi 5.645.407 hluti eða 1,70% af útgefnu hlutafé. Festi á í dag 7.795.407 hluti sem samsvarar 2,34% af hlutafé félagsins.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf., (eggert@festi.is) og Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. (mki@festi.is).


Primary Logo

GlobeNewsWire

GlobeNewswire, a Nasdaq company, is one of the world's largest newswire distribution networks, specializing in the delivery of corporate press releases financial disclosures and multimedia content to the media, investment community, individual investors and the general public.